Ástartilboð

Ástarseðill

ÞRIGGJA RÉTTA ÁSTARSEÐILL
14. - 23. febrúar
Glas af freyðivíni í boði hússins
Humarsúpa
Leturhumar, græn epli, sýrður rjómi og skessujurt
Lambafille
Blóðbergsleginn og grillaður ásamt sveppakremi, beykisveppum, smælki, grænertu og furuhnetu-ragout og sveppasoðgljáa.
Íslenskar pönnukökur
Pistasíu „parfait“, kristallaðar pistasíuhnetur og hindber
12.900 kr á mann
Bóka borð
Öll verð eru í íslenskum krónum. Innifalið í verði eru þjónustugjald og virðisaukaskattur.
Mikilvægt er að upplýsa starfsfólk um óþol og ofnæmi áður en pantað er.
Mikilvægt er að upplýsa starfsfólk um óþol og ofnæmi áður en pantað er.