Dögurður Hjá Jóni
Kampavínsdögurður Hjá Jóni er í boði allar helgar frá 11:30 - 14:00.
Páskaopnun bætist við frá 17.- 21. apríl!
Bóka borð í dögurð
Kampavínsglas, mímósa eða spritz, einn klassískur réttur eða sérréttur og ein freisting: 6.900,-
SÉRRÉTTIR JÓNS
HAF OG HAGI 3.900,-
Grilluð nautalund, tígrisrækjur, smjörsteikt spínat, hleypt egg á ristaðri enskri múffu og béarnaise
LETURHUMAR OG EGG 3.900,-
Leturhumar með hvítlauk, smjörsteikt spínat og hleypt egg á enskri múffu með sítrónu-hollandaise
KLASSÍSKIR RÉTTIR
EGG BENEDICT 3.900,-
Lúxusskinka, hleypt egg, ensk múffa og sítrónu-hollandaise
EGG ROYALE 3.900,-
Reyktur lax, hleypt egg, smjörsteikt spínat, ensk múffa og sítrónu-hollandaise
EGG OG LÁRPERA 3.900,-
Lárpera með límónu og eldpipar, hleypt egg, ensk múffa og sítrónu-hollandaise
EGG OG BEIKON 3.900,-
Beikon, hleypt egg, ensk múffa og hollandaise
LÁRPERA OG HRÆRT TÓFÚ (V) 3.900,-
Bakaður tómatur, lárpera, hrært tófú, ensk múffa, hvítlaukssósa og salat.
BÚBBLUR Í GLASI
MÍMÓSA, APEROL SPRITZ, HUGO SPRITZ EÐA LIMONCELLO SPRITZ, 2.200,-
SMÁVEGIS MEÐ
FRANSKAR (GF) 1.400,-
Parmesan og hvítlauksmajónes
SÆTAR KARTÖFLUR (GF) 1.400,-
Döðlur, fetaostur og vorlaukur
SÆTKARTÖFLUFRANSKAR (V, GF) 1.400,-
Hvítlauksmajónes
STEIKTIR SVEPPIR (V, GF) 1.400,-
Sveppa-duxelle, heslihnetur og steinselja
JAPANSKT MJÓLKURBRAUÐ 1.400,-
Þeytt smjör og blóðbergssalt
FREISTINGAR
AMERÍSKAR PÖNNUKÖKUR 2.400,-
Með tonkabaunasírópi og ferskum berjum
SÚKKULAÐIBRÚNKA 2.400,-
Omnom súkkulaði, súkkulaðisósa, vanilluís og ber
CHIA GRAUTUR (V) 2.400,-
Bláberja- og blóðbergssósa, ristaðar hnetur og fersk ber
BLANDAÐ ÁVAXTASALAT (V) 2.400,-
Ferskir ávextir og límóna
KAMPAVÍN Á SÉRVERÐI
Marguet Shaman Grand Cru
12 cl: 2.900,- 75 cl: 11.900,-
Marguet Shaman Rosé Grand Cru
12 cl: 3.000,- 75 cl: 12.900,-
Möet & Chandon Impérial
12 cl: 3.100,- 75 cl: 13.900,-
KAMPAVÍNSFLÖSKUR
Marguet Sapience 2014
39.900,-
Veuve Cliquot Brut
21.900,-
Dom Pérignon
65.000,-
Penfolds Champagne Rosé
26.900,-
Marguet Les Crayéres
23.900,-
Armand de Brignac Ace of Spades
95.900,-
Lanson Black Label
20.900,-
(V) Vegeterian (GF) Glútenlaust
Öll verð eru í íslenskum krónum. Innifalið í verði eru þjónustugjald og virðisaukaskattur.
Mikilvægt er að upplýsa starfsfólk um óþol og ofnæmi áður en pantað er.
![]() |
![]() |