Fara í efni

Djass og blús á Telebar

Alla fimmtudaga frá 18:00 - 20:00 býður Telebar upp á ljúfa djass- eða blústóna ýmissa hljóðfæraleikara. 

6. mars: Djass- Freysteinn Gíslason, kontrabassa og Daníel Friðrik Böðvarsson, gítar.
13. mars: Blús - Andrea Gylfadóttir syngur, Freysteinn Gíslason, kontrabassa og Gunnar Hilmarsson, gítar.
20. mars: Djass- Freysteinn Gíslason, kontrabassa og Hjörtur Stephensen, gítar.
27. mars: Djass- Freysteinn Gíslason, kontrabassa og Rögnvaldur Borgþórsson, gítar.