Hátíðarseðill
Hjá Jóni veitingastaðnum bjóðum við uppá 4 - rétta seðil.
Verð: 13.900,- á mann
Hjá Jóni vínpörun : 9900,- á mann
"Lifandi djasstónlist Hjá Jóni milli 19:oo -2o:oo á föstudags- og laugardagskvöldum auk þess sem The Bookstore Band mun sjá um að skemmta gestum með dansleik sem boðið verður upp á síðar um kvöldið í Sjálfstæðissalnum.
Miðaverð á dansleik fyrir kvöldverðargesti er 2.000,- á mann"
HÁTÍÐ HJÁ JÓNI
DÁDÝRA-CARPACCIO
Pistasíur, rautt mizuna, rauðvínsgljái og Feykir 24+
∼
RÆKJUKOKTEILL
Íslenskar úthafsrækjur, Mary Rose-sósa og sítróna
∼
ANDABRINGA
Steiktir beykisveppir, smælki, sætkartöflu- og
appelsínumauk og bigarade-sósa
∼
SÉRRÍTRIFFLI
Blönduð ber
Vínpörun
Dádýr - Valmoissine Pinot Noir
Rækjukokteill - Anna de Codorniu Brut
Andabringa - Cabernet Franc Russiz Superiore
Sérrítriffli - Vietti Moscato d´Asti
GRÆNMETISSEÐILL
GRASKERSSÚPA
Graskersfræ, sýrður rjómi, sinnepsfræ
∼
RAUÐRÓFU-CARPACCIO
Rauðvíns- og appelsínudressing, sætar pekanhnetur, rautt mizuna
∼
SÆTKARTÖFLUHNETUSTEIK
Heslihnetur, fennelsalat, blómkálsmauk
∼
SÉRRÍTRIFFLI
Blönduð ber
Vínpörun
Graskerssúpa - Anna de Codorniu Brut
Rauðrófucarpaccio - Valmoissine Pinot Noir
Sætkartöfluhnetusteik - Cabernet Franc Russiz Superiore
Sérrítriffli - Vietti Moscato d´Asti
Hátíðarseðillinn er í boði frá 21. nóvember til 1. janúar að undanskildum hátíðisdögum (24-26 desember).
Borðabókanir á Dineout
Öll verð eru í íslenskum krónum. Innifalið í verði eru þjónustugjald og virðisaukaskattur.
Mikilvægt er að upplýsa starfsfólk um óþol og ofnæmi áður en pantað er.